Með öllum veislum, sem keyptar eru af Lostæti, lánum við borðbúnað endurgjaldslaust.
Einnig bjóðum við borðbúnað til leigu.
Við eigum forréttadiska, matardiska, eftirréttadiska, hnífapör af ýmsum toga, rauðvíns- hvítvíns- bjór- og vatsglös og margt fleira.