Verktakar á álverssvæði

Verktakar sem starfa innan vinnusvæðis Alcoa fjarðaáls hafa fullan aðgang að matsal Lostætis hjá Alcoa.

Í upphafi viðskipta þurfa verktakar að láta vita af komu sinni á svæðið og semja um verð og greiðslur við Lostæti-Austurlyst.

Verktakar skrá sig í mat með aðgangspössum sínum líkt og starfsmenn Alcoa þar sem rafrænt skráningarkerfi heldur utan um úttektir starfsmanna á svæðinu.

Nánari upplýsingar um máltíðir og aðrar veitingar til verktaka á vinnusvæði Alcoa fjarðaáls veitir þjónustustjóri Lostæti - Austurlystar.

Guðrún Margrét
s: 455 3712