Réttur dagsins:
Kartöflu-og beikonsúpa.
Ofnbakaður þorskur með karrý/mangosósu og krydduðum hrísgrjónum
Réttur dagsins:
Kjúklingasúpa.
Marakkóst lambagúllas með kúskús
Réttur dagsins:
Eplagrautur með rjómablandi.
Nauta hakkabuff með spældu eggi og kartöflum
Réttur dagsins:
Eftirréttur.
Glóðasteiktar grísalundir með rósmarín og papríku ásamt gratineruðum kartöflum og sinneps-rjómasósu
Réttur dagsins:
Brokkolísúpa.
Föstudags kjúlli og franskar
Réttur dagsins:
Súpa dagsins.
Ýsa í raspi með ofnsteiktum kartöflum og remúlaðisósu
Réttur dagsins:
Súpa dagsins.
Grísnitsel með kryddkartöflum og sinnepssósu
Réttur dagsins:
Kjúklingasúpa.
Glóðasteiktur þorskur í heimagerðu pestói, krydduðum kartöflum og fiskisósu
Réttur dagsins:
Maíssúpa.
Ofnbakaður kjöthleifur með kartöflumús og brúnni sósu
Réttur dagsins:
Aspassúpa.
Tikka masala kjúklingur með grænmeti og jasmin hrisgrjónum
Réttur dagsins:
Eftirréttur.
Grísahnakki með sinneps-lauksósu, kartöflusmælki og maís.
Réttur dagsins:
Sveppaúpa.
Tacoskel með nautahakki og meðlæti
Réttur dagsins:
súpa dagsins.
Bixie matur með spældu eggi
Réttur dagsins:
súpa dagsins.
Grísahnakki með piparsósu og kryddkartöflum
Lostæti leggur áherslu á að vera með fagfólk í hverju rými. Markmiðin snúast um það að framleiða veitingar á listrænan og faglegan hátt til að uppfylla væntingar viðskiptavina sinna um lystaukandi veitingar, sannkallað lostæti á hvern disk.