Styrkbeiðnir

Öllum er frjálst að sækja um styrki frá Lostæti. Við biðjum umsækjendur um að útskýra verkefnið vel og vandlega og taka fram hvort óskað er eftir peningastyrk eða matarstyrk. Einnig mætti taka fram hvort eða hvernig Lostæti kemur til með að njóta góðs af því að styrkja verkefnið.

Styrkbeiðnir sem berast til Lostætis eru yfirfarnar einu sinni í mánuði og er reynt eftir fremstu getu að svara þeim öllum. Ef ekki kemur svar við beiðni þinni innan 5 vikna frá umsókn hennar má líta þannig á málið að henni hafi verið hafnað.

Frekari upplýsingar gefur:

Árni Már
s: 455 3700

FYLLA ÚT STYRKBEIÐNI