Sesam Vörur

Við hjá Sesam Brauðhúsi notum einungis besta mögulega hráefni sem fæst hverju sinni og með því náum við að gera vörurnar okkar eins bragðgóðar og þær eru.

Alla daga bjóðum við upp á nýbakað sérbrauð af ýmsu tagi, sæt stykki í tugatali, heitan mat í hádeginu og margt fleira.

Vissulega gerum við líka tertur og aðrar veitingar fyrir stórviðburði eins og afmæli, skírnarveislur, fermingar, brúðkaup og fleira.

Við minnum á að allar sérpantaðar tertur (skírnar- brúðar- marsipantertur og þess háttar) þarf að panta með minnst þriggja daga fyrirvara!

Kíktu bara í heimsókn, sjón er sögu ríkari.