Sesam Veislur

Við gerum tertur og kökur fyrir öll tilefni:

  • Brúðkaup
  • Afmæli
  • Fermingar
  • Skírnarveislur
  • Steggjanir & gæsanir
  • Árshátíðir
  • Erfidrykkjur
  • Starfslok

… það má alltaf búa til tilefni til að fá sér góða tertusneið.

Við minnum á að allar sérpantaðar tertur (skírnar- brúðar- marsipantertur og þess háttar) þarf að panta með minnst þriggja daga fyrirvara!

Við hjá SESAM brauðhúsi leitumst við að auðvelda viðskiptavinum okkar hvers konar veislu- og fundahald. Þess vegna tökum við að okkur veislu- og veitingaþjónustu fyrir stærri og smærri veislur, uppákomur og fundi.